Saturday, May 26, 2007

Líka á íslensku

Ég hef ákveðið að skrifa bæði á íslensku og ensku eftir því hvort tungumálið mér þykir betur henta hverju viðfangsefni. Enska hentar mér augljóslega betur þegar kemur að því að blogga um tækni en íslenska betur þegar kemur að því að blogga um samfélagið sem ég bý í, Reykjavík á Íslandi 2007. Ég vona að þið takið þessu vel og að ég fari nú að blogga meira fyrir vikið.

Publishing-large-post-problem fixed!?

Something has happended. Now the long-post problem mentioned earlier seems to be gone. I can now use the Blogger again. Thank you, whoever at Google that fixed this.