Sunday, February 21, 2010

Vesturgata 3 til leigu !


Jæja, nú er íbúðin að Vesturgötu 3 komin á leigumarkaðinn. Svo ef þú ert á leiðinni til Reykjavíkur í stuttan eða lengri tíma þá skoðaðu endilega vefinn okkar og sjáðu hvort þú hafir ekki áhuga á að gista þar í stað þess að fara á hótel.

Ég skrifaði síðan mína fyrstu Blogger síðu um íbúðina. Þessa Blogger síðu má sjá hér.

Wednesday, February 17, 2010

Ellen er á leiðinni á Stora Daldansen í Svíþjóð í Maí

Ellen Margrét, dóttir mín, tók þátt í undankeppni fyrir "Stora Daldansen", sem er keppni í klassískum balletsólóum og er haldin er í Svíþjóð í Maí á hverju ári. Það er Félag Íslenskra Listdansara (FÍLD) sem heldur undankeppnina á hverju ári. Af þeim 25 keppendum sem tóku þátt þá lenti Ellen mín í öðru sæti á eftir Karli Hjaltasyni sem er með henni í hóp í Listdanskóla Íslands, en einungis 1 stig af 100 var á milli þeirra. Aðrir keppendur sem lentu í 3-5 sæti voru líka allir úr Listdanskóla Íslands og er skólinn greinilega með frábæra kennslu.

Til hamingju með afmælið vina.

Wednesday, February 10, 2010

David Platt in Iceland again !

The .NET professor, David Platt from Harvard University, was back in Iceland in February 2010. This time he was here with his lecture on Programming Microsoft Prism, the Composite Application Library. Mirosoft Prism is a name they have given to the Composite Application Guidance for WPF (or CAG for WPF).

Last time he was here, a year ago, I went to the university to watch him do his talks on Why Software Sucks, WPF for Good and not for Evil and finally Know Thy User: Instrumenting The User Experience. These were good talks and I would have liked to go this time as well. But no luck, busy, busy, busy. Next time I hope.