Saturday, May 15, 2010

Ellen mín slær í gegn!

Ellen mín sló í dag öll met og náði betri árangri en nokkur íslendingur sem keppt hefur í Stora Daldansen í Mora í Svíþjóð.

Sjáið hér hvað listdansskólinn skrifar um árangurinn. Hér er svo hvað mbl.is sagði í fréttum þegar Ellen komst á pall í Svíþjóð.